Um Premier Trips
Premier Trips Travel er íslensk ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í skipulagningu fótboltaferða til Englands. Fyrirtækið stendur að baki vel skipulögðum hópferðum þar sem viðskiptavinir fá að upplifa úrvals fótbolta stemningu á leikjum í ensku úrvalsdeildinni.
Á hverju tímabili skipuleggjum við ferðir, þar sem allt er innifalið: flug, gisting á góðum hótelum í miðbænum, og tryggð sæti á leikjum. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu, fagmennsku og að skapa ógleymanlegar stemmningu fyrir alla sem ferðast með okkur.
Premier Trips státar einnig af flottustu miðasölu síðu á Íslandi þar sem viðskiptavinir geta sjálfir valið hvar þeir vilja sitja á leiknum.
Starfsfólk
Reynir B. Reynisson