Mynd af vellinum

Old Trafford

Stærsti félagsliðavöllur Englands og oft kallaður „The Theatre of Dreams“, með um 74.300 sæti, staðsettur í Manchester. Völlurinn var sprengdur í seinni heimsstyrjöld og United spiluðu á Maine Road (völlur Man City) í 8 ár á meðan hann var endurbyggður. Old Trafford er einn af fáum völlum í Englandi sem hefur VIP-svæði með útsýni yfir völlinn úr veitingastað með Michelin-stjörnu kokki!
Premier Trips