
Anfield
„You'll Never Walk Alone“ er sungið af stuðningsmönnum fyrir hvern einasta heimaleik – eitt áhrifamesta augnablik ensks fótbolta, emð um 61.000 sæti (eftir nýja útbyggingu 2024), staðsettur í Liverpool. Heimaliðið gengur út á völlinn við hlið “This Is Anfield” skiltsins sem á að minna andstæðingana á hvar þeir eru staddir. The Kop, frægasta stúkan á Anfield, var áður talin sú stærsta einstaka stúka í heiminum.