Mynd af vellinum
Lið 1
vs
Lið 2

Liverpool á móti Crystal Palace

Anfield, Liverpool
24. apríl, 2026 -
27. apríl, 2026
Sæti : 20
Verð
229.900 kr.
-
269.900 kr.
Liverpool vs Crystal Palace – Ferð 24.–27. apríl 2026 Vertu með þegar Liverpool tekur á móti Crystal Palace á fræga Anfield vellinum í spennandi heimaleik! Þessi einstaka ferð með Premier Trips býður þér flug með Icelandair, 3 nætur á Novotel Liverpool Centre með morgunverði, og VIP sæti í Brodies Stand – allt skipulagt til að tryggja þér ógleymanlega upplifun. Þegar Liverpool tekur á móti Crystal Palace springur loftið af orku og ákafa á Anfield. Stuðningsmennirnir breyta vellinum í ógnarsterkan heimavöll þar sem hvert horn, hver færsla og hvert skot vekur hærra öskur og ótrúlega stemningu. Þetta er ekki bara leikur – þetta er barátta, ástríða og læti sem ná inn í bein þín! Vertu með og upplifðu kraftinn sem bara Anfield getur boðið upp á! Verð: 229.900 kr. á mann miðað við 2 saman í herbergi 269.900 kr. á mann miðað við einstakling í einbýli Staðfestingargjald: 50.000 kr. á hvern farþega Lokagreiðsla: Greiðist að fullu 8 vikum fyrir brottför ✅ Full endurgreiðsla ef ferðin fellur niður af okkar hálfu ℹ️ Premier Trips áskilur sér rétt til að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki. ⚽ Leikdagur: Óstaðfestur Athugið að enska knattspyrnusambandið staðfestir nákvæman leikdag um það bil 7 vikum fyrir leik. Leikurinn getur færst

Innifalið

✈️ Flug með Icelandair til og frá Manchester – skattar og gjöld innifalin 🧳20 kíló innrituð taska + Handfarangur 🏨 Gisting í 3 nætur með morgunverði á Novotel city center 4 stjörnu hótel í miðbæ Liverpool 🎟️ Aðgöngumiði á leikinn Liverpool – Crystal Palace (Vip Brodies Stand) 🚐 Akstur til og frá flugvelli í þægilegum 8 manna lúxusbílum

ETA rafræn ferðaheimild til UK

Það er alfarið á ábyrgð farþega að sækja um ETA til að komast inn til Bretlands.

gov.uk
Athugið að Bretland hefur sett fram skilyrði um að allir ferðamenn sem þurfa ekki vegabréfsáritun, verða að framvísa rafrænni ferðaheimild (ETA).
Ríkisborgarar Schengen svæðisins þurfa að hafa vegabréf eða önnur viðurkennd skilríki með í för. Skilríkin þurfa að vera í gildi allan dvalartímann í landinu. Vegabréfsáritun er óþörf.
Við mælum með að fólk sæki UK ETA appið og klári umsóknina og greiðsluna þar í gegn.

Kostnaður

Rafræn ferðaheimild (ETA) kostar £10 á mann.
Það verða ALLIR að sækja um þessa heimild, fullorðnir sem börn. Einn aðili má sækja um fyrir aðra.
Ekki er hægt að fá gjaldið endurgreitt eftir að sótt er um.

Áður en þú byrjar umsókn

Þú þarft að hafa eftirfarandi við hendina:

Vegabréfið sjálft sem þú ferðast með, ekki ljósrit né rafrænt.
Aðgang að netfanginu þínu.
Greiðslukort.

Þú verður beðin(n) um að hlaða upp eða taka mynd af:

Vegabréfinu.
Andlitsmynd af þeim sem sótt er um fyrir.
Þú þarft ekki að slá inn ferðaupplýsingar þínar.
Ef þú getur ekki notað APP þá má sækja um hér.
Almennar upplýsingar um rafrænu ferðaheimildina (ETA) má sjá hér.
Premier Trips